Blakfélag Fjallabyggðar (BF) hefur gengið frá ráðningu á Raul Rocha og Önnu María Björnsdóttur fyrir veturinn. Raul, sem er 34 ára Spánverji, mun þjálfa meistaraflokka félagsins ásamt byrjendablakið. Raul og Anna María munu svo í sameiningu sjá um barna- og unglingastarf félagsins. Stjórn Blakfélags Fjallabyggðar gerir ráð fyrir að starfsemi félagsins muni aukast enn meira … Continue reading Vetrarstarf Blakfélags Fjallabyggðar hafið
↧