Í síðustu viku var Dalvíkurskóli settur í 20. sinn. Við skólasetninguna talaði Gísli Bjarnason skólastjóri um mikilvægi þess að vera jákvæður og vanda samskiptin við aðra, en í skólanum í vetur verða um 220 nemendur og 50 starfsmenn. Fyrirtækið Sæplast gaf nemendum fyrsta bekkjar nýjar skólatöskur og pennaveski og Dalvíkurbyggð útvegaði önnur námsgögn fyrir alla … Continue reading 220 nemendur í Dalvíkurskóla í haust
↧