Eins og greint var frá hér á vefnum á þriðjudaginn þá fannst beinhákarl í fjörunni í Ólafsfirði snemma morguns 29. ágúst af ferðaþjónustuaðila. Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar heimsóttu hákarlinn á miðvikudag enda ekki á hverjum degi sem hægt er að skoða svona hákarl. Nemendur á starfsbraut Menntaskólans á Tröllaskaga heimsóttu einnig hákarlinn á miðvikudag og … Continue reading Nemendur í Fjallabyggð heimsóttu beinhákarlinn
↧