Vegna viðgerðar við dælustöð verður heitavatnslaust á Sauðárkróki og að Gili í Borgarsveit miðvikudaginn 30. ágúst frá kl. 17:00 og fram eftir nóttu.
↧