Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögu að nýju þjónustuúrræði fyrir ungt fatlað fólk sem hefur lokið námi í framhaldsskóla. Um er að ræða þjálfun í lífsleikni til að búa þátttakendur undir búsetu á eigin vegum. Áætlaður kostnaður vegna verkefnisins er um 2,3 m.kr. á árinu 2017 og um 6,8 m.kr. á árinu 2018, vegna ráðningar tveggja … Continue reading Nýtt þjónustuúrræði fyrir ungt fatlað fólk á Akureyri
↧