Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Knattspyrnufélag Garðabæjar (KFB) í 3. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli í dag. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum og var búist við jöfnum og spennandi leik. KF hafði ekki tapað stigum á heimavelli í deildinni í ár, en heimavöllurinn hefur verið sterkur. Það voru Garðbæingarnir sem skoruðu fyrsta markið … Continue reading KF tapaði á heimavelli
↧