Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um niðurrif gömlu sjoppunnar við Ólafsfjarðarvöll og byggingu nýrrar sjoppu í staðinn. Gamla sjoppan var komin til ára sinna, klæðningin brotin og húsið farið að fúna. Mikil þörf var á endurnýjun og því er það fagnaðarefni að tilkynna um þetta samkomulag. Áformað er að byrja framkvæmdir mánudaginn … Continue reading Framkvæmdir við Ólafsfjarðarvöll
↧