Aðsend frétt frá Foreldrafélagi Leikskólans Leikskála á Siglufirði. ————————————- Aðalfundur Foreldrafélags Leikskála var haldinn miðvikudaginn 7. júní síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir störf og fjáraflanir félagsins á árinu, en megin markmið félagsins er að styðja við starf leikskólans sem og að gleðja börnin með skipulögðum vettvangsferðum, gjöfum, leiksýningum eða öðru slíku. Helstu tekjulindir Foreldrafélagsins eru … Continue reading Fréttir af Foreldrafélagi Leikskála á Siglufirði
↧