Skíðavertíðinni að ljúka
Skíðavertíðinni er lokið á Tindastóli á Sauðárkróki og þar segja menn veturinn hafa verið áhugaverðan og ætla opna næsta 1. desember 2017. Snjólaust er í Böggvistaðarfjalli á Dalvík og vertíðinni lokið...
View ArticleHeitt í Héðinsfirði
Hitinn mældist mest 18,5 gráður í Héðinsfirði í dag klukkan 17:00. Hitinn þar hækkaði hratt eftir hádegið. Á Siglufirði fór hitinn hæst í 17,8 gráður kl. 18:00 í dag. Mestur hiti í Ólafsfirði var 15,9...
View ArticleDalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir og skólaakstur
Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í skólum sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 2017-2020. Nánari upplýsingar verða í útboðsgögnum sem afhent verða í...
View ArticleSæluvikunni lýkur um helgina
Sæluviku Skagfirðinga lýkur um helgina en dagskráin er þétt fram á sunnudag og ættu allir að finna sér eitthvað skemmtilegt við hæfi. Laugardagurinn hefst með morgunkaffi í Ljósheimum á vegum...
View ArticleAukning gesta á Skíðasvæðinu Tindastóli
Samkvæmt upplýsingum frá umsjónarmönnum skíðasvæðisins í Tindastóli við Sauðárkrók voru 94 opnunardagar á vertíðinni 2016-17 og um 6700 gestir. Á síðasta skíðatímabili, veturinn 2015-16 voru 89...
View ArticleÁrsfundur Síldarminjasafns Íslands
Ársfundur Síldarminjasafns Íslands ses. verður haldinn í Bátahúsinu fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00. Fundurinn er upplýsingafundur þar sem reikningar og starfsemi safnsins á árinu 2016 verða kynnt....
View ArticleLítil flugvél nauðlenti á Eyjafjarðarbraut
Um klukkan hálf eitt í dag var tilkynnt um að lítil flugvél hefði misst afl á flugi rétt sunnan við Akureyri og um borð væru tveir menn. Skömmu síðar var tilkynnt að flugvélin væri lent en hún hefði...
View ArticleLægstbjóðandi í malbikun í Fjallabyggð
Þrjú tilboð bárust í verkefnið Malbikun í Fjallabyggð 2017. Kostnaðaráætlun var 49.870.000 kr. Fjallabyggð hefur samþykkt að taka tilboði lægstbjóðenda sem var fyrirtækið Malbikun KM. Fyrirtækið var...
View ArticleLengri leikskóladvöl í boði í sumar á Siglufirði
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að lengja leikskóladvöl á leikskólanum Leikskálum á Siglufirði um eina viku í júlí, dagana 17.-21 júlí , fyrir þá foreldra sem það vilja. Áður hafði verið auglýst...
View ArticleVilja aðstöðuhús fyrir brimbrettafólk í Ólafsfirði
Fjallabyggð skoðar þá hugmynd að gera aðstöðuhús fyrir brimbrettafólk í Ólafsfirði, en Helgi Jóhannsson íbúi í Fjallabyggð hafði sent sveitarfélaginu erindi þess efnis. Markaðs- og menningarnefnd...
View ArticleOrlofsferðir húsmæðra í Eyjafirði
Eins og undanfarin ár skipuleggur Orlofsnefnd húsmæðra í Eyjafirði orlof fyrir húsmæður. Sérhver kona í Eyjafjarðarsýslu sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu er hjartanlega velkomin í ferðir....
View ArticleKF mætir Dalvík-Reyni um helgina – Tveir miðar í boði
Það verður sannkallaður nágrannaslagur um helgina í 3. deild karla þegar Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir Dalvík/Reyni á Ólafsfjarðarvelli. Í samstarfi við KF þá gefum við tvo miða á leikinn, og...
View ArticleKarlakórinn í Fjallabyggð í Tjarnarborg
Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit heldur söngskemmtun í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, föstudaginn 12. maí kl. 20:30. Fjölbreytt söngskrá, hefðbundin karlakórslög, dægurlög, Abba...
View ArticleSkarðsrennsli aflýst á Siglufirði
Fyrirhugað var að halda hið árlega Skarðsrennsli á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði um helgina. Búið er að aflýsa því þetta árið vegna snjóleysis. Áætlað er að skíðasvæðið aftur opni 1. desember....
View ArticleÞrír nýjir leikmenn til KF á síðustu dögum
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur verið að styrkja sig áður en félagskiptaglugginn lokar þann 15. maí næstkomandi. Síðustu daga hafa þrír leikmenn komið til félagsins, þar af einn erlendur leikmaður...
View ArticleSiglufjörður tilnefndur sem mataráfangastaður Norðurlandanna
Tilkynnt hefur verið um þá aðila sem tilnefndir eru til Embluverðlaunanna en verðlaunin eru samnorræn matarverðlaun. Siglufjörður er þar á meðal í flokknum “Mataráfangastaður Norðurlandanna 2017”....
View ArticleLeikmenn KF í viðtali – Halldór markmaður
Íslandsmótið í 3. deild í knattspyrnu er að hefjast og við fengum nokkra leikmenn Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í viðtal. Fyrsta viðtalið er við markmanninn Halldór Ingvar sem leikið hefur 129 leiki...
View ArticleFjallaskíðamót í Fjallabyggð
Fjallaskíðamótið Super Tröll Ski Race fer fram á morgun í Fjallabyggð og byrjar kl. 12:00. Mótið hefst í Skútudalnum við Siglufjörð og er gengið þar upp og bakvið Hólshyrnu, fram hjá Hólskarði og eftir...
View ArticleLeikmenn KF í viðtali – Vítor Vieira
Við höldum áfram að kynnast leikmönnum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í gegnum nokkrar viðtalsspurningar sem þeir svöruðu. Næsta viðtal er við ungan leikmann KF sem spilar sem miðjumaður og hefur...
View ArticleLeikmenn KF í viðtali – Grétar Áki
Við höldum áfram að kynnast leikmönnum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Grétar Áki er ungur sóknarmaður liðsins sem hefur spilað 54 leiki og skorað 4 mörk, þarf af tvö í Borgunarbikarsleik gegn...
View Article