Samherji byggir nýja og fullkomnari landvinnslu á Dalvík
Samherji hefur undirritað lóðaleigusamning við Dalvíkurbyggð um 23.000 fermetra lóð undir nýtt húsnæði landvinnslu félagsins á Dalvík. Með samningnum er stigið stórt skref í átt að nýrri og fullkomnari...
View ArticleKF sigraði Dalvík á Ólafsfjarðarvelli
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust í 3. deild karla í knattspyrnu í dag á Ólafsfjarðarvelli. KF heldur áfram að safna lið og ætla gera allt sem þeir geta til að komast strax aftur...
View ArticleUmferðartafir í Héðinsfjarðargöngum
Búast má við umtalsverðum umferðartöfum í Héðinsfjarðargöngum í dag 16. maí. Vegfarendur eru beðnir um að sýna þolinmæði og virða hraðatakmarkanir. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
View ArticleVilja loka heilsugæslunni í Ólafsfirði eftir hádegið í sumar
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur hafnað beiðni forstjóra Heilbrigðisstofnunar á Norðurlandi um aðkomu Slökkviliðs Fjallabyggðar við að koma á fót vettvangshópi í Ólafsfirði í kjölfar þess að vakt...
View ArticleAbbý sýnir í Ráðhúsi Fjallabyggðar
Arnfinna Björnsdóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar opnar yfirlitssýningu á verkum sínum í Ráðhúsi Fjallabyggðar, dagana 20. og 21. maí frá kl. 14:00-17:00. Abbý hefur fengist við listir og handverk í...
View ArticleÞrír farnir frá KF og einn nýr Króati kominn
Þrír leikmenn fóru frá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar áður en félagskiptaglugganum lokaði í gær. Hrannar Snær Magnússon fæddur 2001, hann fór til KA en hann hefur leikið með þriðja flokki KF. Tómas...
View ArticleRammi hf tekur í notkun nýjan Frystitogara
Rammi hf í Fjallabyggð tekur formlega á móti nýjum frystitogara, Sólberg ÓF-1, laugardaginn 20. maí næstkomandi. Af því tilefni býður Rammi hf. til móttöku sem haldin verður laugardaginn 20. maí á...
View ArticleMinni aðsókn og færri opnunardagar í Skarðsdal
Minni aðsókn var í Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði í vetur. Færri opnunardagar voru í ár vegna veðurs, en alls komu um 7000 gestir á skíðasvæðið og voru 79 opnunardagar. Þetta er fækkun um 2800...
View ArticleEr viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi?
Slysavarnafélagið Landsbjörg og Háskólinn á Akureyri standa fyrir ráðstefnu í tengslum við landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldið verður á Akureyri dagana 19. – 20. maí 2017. Ráðstefnan...
View ArticleFjallabyggð svarar foreldrafélagi Grunnskóla Fjallabyggðar
Fjallabyggð hefur svarað Foreldrafélagi Grunnskóla Fjallabyggðar vegna breytinga á skólastarfi Grunnskóla Fjallabyggðar. Greiningarvinna Ítrekað hefur verið bent á að ytra mat Menntamálastofnunar sem...
View ArticleTillaga starfshóps um samþættingu skóla- og frístundastarfi í Fjallabyggð
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag þann 18. maí eftirfarandi tillögu starfsfólks um samþættingu á skóla- og frístundastarfi í Fjallabyggð. Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar frá 21....
View ArticleFyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði
Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar í morgun og er það fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins. Skipið er á 10 daga siglingu um landið og stoppar á 9 stöðum og getur tekið 190 farþega. Á...
View ArticleHeilbrigðisstofnun Norðurlands svarar íbúum Fjallabyggðar
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands hefur sent íbúum Fjallabyggðar eftirfarandi pistil: Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur borist undirskriftalisti íbúa og bókun sveitarstjórnar...
View ArticleOpið hús í Gagganum á Siglufirði
Opið hús verður í Gagganum á Siglufirði í dag, laugardaginn 20. maí frá kl. 12:00 -13:15. Búið er að selja 10 íbúðir og eru aðeins 5 íbúðir eftir í sölu. Upplýsingar um stærð og verð íbúðanna má finna...
View ArticleMyndir af Sólberg ÓF-1 á Siglufirði
Nýi frystitogari Ramma hf. í Fjallabyggð er kominn til hafnar eftir að hafa lagt af stað frá Tyrklandi 4. maí. Hann er 80 metra langur, 15,4 metra breiður og 3.720 brúttótonn. Togarinn er smíðaður í...
View ArticleKF tapaði í 8 marka leik
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar keppti við Vængi Júpíters í Egilshöll í Grafarvogi í dag í 3. deild karla. Vængir Júpíters eru á sínu öðru ári í 3. deildinni en liðið vann sig upp úr 4. deild árið 2015....
View ArticleFjölmenni við móttökuathöfn Sólbergs
Það var fjölmenni sem beið eftir að komast upp í nýja frystitogarann Sólberg í Fjallabyggð. Nokkur ávörp voru áður en gestir fengu að stíga um borð. Ólafur Marteinsson framkvæmdastjóri Ramma bauð...
View ArticleSautján brautskráðir frá MTR
Sautján nemendur brautskráðust frá Menntaskólanum á Tröllaskaga um helgina og hafa þá 160 lokið námi á þeim sjö árum sem skólinn hefur starfað. Sjö þeirra sem brautskráðust voru fjarnemar og voru þeir...
View ArticleSkráning í Vinnuskólann í Skagafirði
Skráningar eru byrjaðar í Vinnuskóla Skagafjarðar sem verður starfræktur frá 6. júní til 11. ágúst. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 13-16 ára, fædd 2001-2004. Skráningu þarf að vera lokið fyrir 25....
View ArticleHátíð hjá Weyergans Studió Sigló
Fyrirtækið Weyergans Studió Sigló er staðsett að Hólavegi 83 á Siglufirði og sérhæfir sig í heilsumeðferðum og vörum þeim tengdum. Nokkrar meðferðir eru í boði, innrauð gufa, sogæða- og...
View Article