Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit heldur söngskemmtun í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, föstudaginn 12. maí kl. 20:30. Fjölbreytt söngskrá, hefðbundin karlakórslög, dægurlög, Abba og fleira. Miðaverð er 2500 kr.
↧