Skíðavertíðinni er lokið á Tindastóli á Sauðárkróki og þar segja menn veturinn hafa verið áhugaverðan og ætla opna næsta 1. desember 2017. Snjólaust er í Böggvistaðarfjalli á Dalvík og vertíðinni lokið þar. Tindaöxl í Ólafsfirði er einnig snjólítið og hefur verið lokað undanfarið. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er lokað um helgina og orðið snjólítið … Continue reading Skíðavertíðinni að ljúka
↧