Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur verið að styrkja sig áður en félagskiptaglugginn lokar þann 15. maí næstkomandi. Síðustu daga hafa þrír leikmenn komið til félagsins, þar af einn erlendur leikmaður frá Serbíu. Magnús Aron Sigurðsson kemur frá Leikni og er 20 ára. Hann hefur spilað síðustu ár með 2. flokki Leiknis. Gauti Freyr Guðbjartsson kemur frá Völsung … Continue reading Þrír nýjir leikmenn til KF á síðustu dögum
↧