Um klukkan hálf eitt í dag var tilkynnt um að lítil flugvél hefði misst afl á flugi rétt sunnan við Akureyri og um borð væru tveir menn. Skömmu síðar var tilkynnt að flugvélin væri lent en hún hefði þurft að lenda á Eyjafjarðarbraut vestari, rétt sunnan við Hrafnagil. Flugkennari og flugnemi voru um borð og … Continue reading Lítil flugvél nauðlenti á Eyjafjarðarbraut
↧