Ein umsókn barst um rekstur tjaldsvæða í Skagafirði
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsti í haust eftir rekstraraðilum fyrir tjaldsvæðin á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð. Ein umsókn barst fyrir lok umsóknarfrests. Samþykkt hefur verið að ganga til...
View ArticleMótmæla harðlega úthlutun byggðakvóta í Skagafirði
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Skagafjarðar mótmælir harðlega niðurstöðum úthlutunar byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2016-2017. Niðurstaða atvinnuvega- og nýsköpunaráðuneytis hvað Skagafjörð...
View ArticleKennarar í Fjallabyggð afhentu bæjarstjóra undirskriftir
Kennarar við Grunnskóla Fjallabyggðar afhentu í dag Gunnari I. Birgissyni bæjarstjóra Fjallabyggðar, kröfu frá kennurum til sveitarfélagsins ásamt rúmlega 3000 undirskriftum frá kennurum víðsvegar um...
View ArticleByggðarráð Skagafjarðar hafnar hækkunum
Samkvæmt samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Sveitarfélagsins Skagafjarðar þá eru viðmið um grunnlaun, þóknanir og starfstengdan kostnað sett sem hlutfall af þingfararkaupi á hverjum...
View ArticleFjallabyggð burstaði Seltjarnarnes
Lið Fjallabyggðar sigraði Seltjarnarnes í gærkvöld í Útsvari á Rúv með 88 stigum gegn 53. Í sigurliðinu voru Halldór Þormar Halldórsson, Guðrún Unnsteinsdóttir og Jón Árni Sigurðsson.
View ArticleUndirbúa skíðavertíð í Tindastóli
Undirbúningur er kominn á fullt á Skíðasvæði Tindastóls í Skagafirði. Nú er verið að girða fyrir snjóinn en stefnt er að opnun svæðisins laugardaginn 3. desember.
View ArticleÚtivist og hreyfing kennd í Grunnskóla Fjallabyggðar
Í Grunnskóla Fjallabyggðar geta krakkar á unglingastigi sótt um valáfangann Útivist og hreyfing. Kennari er María B. Leifsdóttir. Útivistaráfangar eru einnig kenndir í Menntaskólanum á Tröllaskaga og...
View ArticleLjóðamessa í Hóladómkirkju
Ljóðamessa verður haldin í Hóladómkirkju, sunnudaginn 13. nóvember kl. 20:30. Fermingarbörn og fleiri lesa sín uppáhalds ljóð. Félagar úr kór Hóladómkirkju syngja á milli ljóðalestra, organisti er...
View ArticleNýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur ráðið fyrrum leikmann Leifturs, Slobodan Milo Milisic (50 ára) sem þjálfara liðsins næstu tvö árin. Milo lék með Leiftri í Ólafsfirði á árunum 1994-1997, alls 54...
View ArticleVilji er allt sem þarf – endurminningar séra Vigfúsar Þórs Árnasonar
Séra Vigfús Þór Árnason lét af störfum fyrr á þessu ári eftir að hafa þjónað sem sóknarprestur í 40 ár, fyrst á Siglufirði og seinni hluta starfsævinnar í Grafarvogi. Vigfús Þór hefur oft farið...
View ArticleBæjarráð Akureyrar hækkar ekki laun fulltrúa
Bæjarráð Akureyrar hefur beint því til Alþingis að bregðast við ákvörðun kjararáðs um þingfararkaup með tilliti til aðstæðna á vinnumarkaði. Jafnframt hefur bæjarráð Akureyrar samþykkt að ekki verði...
View ArticleStaða yfirhafnarvarðar laus í Skagafirði
Hafnarsjóður Skagafjarðar á og rekur tvær hafnir í Skagafirði, á Sauðárkróki og á Hofsósi. Yfirhafnarvörður er jafnframt verndarfulltrúi og er staðan laus til umsóknar. Leitað er eftir einstaklingi...
View ArticleBæjarstjóri Fjallabyggðar afþakkar launahækkun
Samkvæmt ráðningarsamningi Fjallabyggðar við bæjarstjóra, Gunnar I. Birgisson, skulu laun hans taka mið af þingfararkaupi. Kjararáð ákvarðaði 29. október 2016, hækkun á þingfararkaupi. Bæjarstjóri...
View ArticleKosningaþátttaka á Akureyri var 77,86%
Í Alþingiskosningunum þann 29. október síðastliðinn þá var að venju kosið á Akureyri, Grímsey og Hrísey. Á kjörskrá á þessu svæði voru alls 13.941 en á kjörstað á kjördag kusu alls 9.038. Utan...
View ArticleLágheiðin ófær
Lágheiðin milli Fljóta og Ólafsfjarðar er orðin ófær. Hún var opnuð í síðarihluta júní í sumar eftir að hafa verið lokuð allan veturinn.
View ArticleFjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2017 samþykkt
Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Fjallabyggðar fyrir árið 2017 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi 18. nóvember 2016. Helstu niðurstöðutölur áætlunarinnar eru: ⦁ Útsvarsprósenta er 14,48% og álagningarprósenta...
View ArticleLaust starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Bókasafn Dalvíkurbyggðar er almenningsbókasafn sem þjónar almenningi og skólum....
View ArticleKongsberg í Norgi hættir að senda jólatré til Skagafjarðar
Norski vinabær sveitarfélagsins Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, mun ekki senda jólatré til Skagafjarðar frá og með árinu 2017. Sveitarfélagið hefur fengið þessa gjöf í áratugi en í ár kemur síðasta...
View ArticleGjaldskrá grunn- og leikskóla í Skagafirði hækkar
Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að hækka gjaldskrá leik- og grunnskóla vegna fæðis- og dvalargjalda um 5,5% frá og með 1. janúar 2017. Einnig hefur verið samþykkt að gjaldskrá tónlistarskóla í...
View ArticleUpplestur úr nýjum bókum í Skagafirði
Miðvikudagskvöldið 23. nóvember næstkomandi kl. 20:00 verður lesið úr nýjum bókum í Safnahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það koma fjórir rithöfundar í heimsókn og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Að...
View Article