Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að hækka gjaldskrá leik- og grunnskóla vegna fæðis- og dvalargjalda um 5,5% frá og með 1. janúar 2017. Einnig hefur verið samþykkt að gjaldskrá tónlistarskóla í Skagafirði hækki um 5,5% frá og með 1. janúar 2017.
↧