Í Alþingiskosningunum þann 29. október síðastliðinn þá var að venju kosið á Akureyri, Grímsey og Hrísey. Á kjörskrá á þessu svæði voru alls 13.941 en á kjörstað á kjördag kusu alls 9.038. Utan kjörfundar greiddu atkvæði 1.816 þannig að samtals greiddu 10.854 atkvæði og kosningaþátttakan 77,86%. Það er undir meðallagi miðað við undanfarin ár á … Continue reading Kosningaþátttaka á Akureyri var 77,86%
↧