Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Fjallabyggðar fyrir árið 2017 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi 18. nóvember 2016. Helstu niðurstöðutölur áætlunarinnar eru: ⦁ Útsvarsprósenta er 14,48% og álagningarprósenta fasteignagjalda er óbreytt á milli ára. ⦁ Skatttekjur ársins 2017 eru áætlaðar 1.178 m.kr., en útkomuspá ársins 2016 er 1.167 m.kr. ⦁ Heildartekjur 2017 verða 2.254 m.kr., en eru áætlaðar 2.225 m.kr. … Continue reading Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2017 samþykkt
↧