Stuðningur við búskaparskógrækt í Vestur–Húnavatnssýslu
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur falið Skógræktinni umsjón með framkvæmd verkefnis í búskaparskógrækt í Vestur-Húnavatnssýslu. Um er að ræða átak til eins ár sem felur m.a. í...
View ArticleÁgætu kjósendur
Á laugardaginn verður kosið til Alþingis. Þá gefst kjósendum tækifæri á að hafa áhrif á stjórn landssins á komandi árum. Valið er kjósenda. Undanfarin þrjú og hálft ár hefur verið hér við völd...
View ArticleListaverkasýning leikskólabarna á Siglufirði
Leikskólabörn á Leikskólanum Leikskálum á Siglufirði halda listaverkasýningu í Ráðhúsinu á Siglufirði sunnudaginn 30. október kl. 14:00. Allir velkomnir.
View ArticleSíldarminjasafnið fær 35 milljónir fyrir Salthúsið
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra og Aníta Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands undirrituðu í vikunni samning um stofnstyrk til að fjármagna hluta kostnaðar við uppbyggingu á...
View ArticleKF fær 1.4 milljónir frá KSÍ í barna- og unglingastarf
Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja til um 51 milljónir króna til barna-og unglingastarfs sem skiptist á milli aðildarfélaga í deildum öðrum en úrvalsdeild. Greiðslan til félaganna skal renna óskipt...
View ArticleViðurkenningar í ferðaþjónustu á Norðurlandi
Markaðsstofa Norðurlands veitir árlega þrjár viðurkenningar til fyrirtækja og einstaklinga í ferðaþjónustu sem þykja hafa skarað fram úr á Norðurlandi. Viðurkenningarnar voru veittar á Uppskeruhátíð...
View ArticleKosningar í dag
Við Alþingiskosningar, sem fram fara í dag, 29. október 2016, er skipting í kjördeildir í sveitarfélaginu Fjallabyggð sem hér segir: Í kjördeild I í Ráðhúsi Siglufjarðar, 2. hæð kjósa íbúar...
View ArticleHvar á að kjósa í Skagafirði?
Við Alþingiskosningar sem fram fara í dag laugardaginn 29. október er skipan í kjördeildir í Skagafirði sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps –...
View ArticleFramkvæmdir við Sundlaugar Akureyrar
Framkvæmdir standa nú yfir við Sundlaugar Akureyrar. Verið er að lækka svæðið nyrst þar sem áður var sólbaðssvæði til móts við umhverfi sundlauganna og settar verða upp þrjár nýjar rennibrautir....
View ArticleKirkjukór Ólafsfjarðar 100 ára
Í tilefni af 100 ára afmæli Kirkjukórs Ólafsfjarðar verður haldin afmælishátíð í menningarhúsinu Tjarnarborg, laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. kl. 15:00-17:00. Allir vinir og velunnarar kórsins...
View ArticleBarnasýning Þjóðleikhússins í Fjallabyggð
Fimmtudaginn 3. nóvember kl. 10:00 mun Þjóðleikhúsið koma til Fjallabyggðar og bjóða 5-6 ára börnum að njóta barnasýningar í boði leikhússins. Þjóðleikhúsið hefur undanfarin átta ár boðið börnum í...
View ArticleStörfum fækkar hjá Ramma með komu nýs togara
Rammi hf. í Fjallabyggð mun leggja tveimur frystitogurum, þeim Sigurbjörgu og Mánabergi líklega í byrjun næsta árs þegar að nýr frystitogari, Sólberg verður tekinn í rekstur. Nýi frystitogarinn er...
View ArticleStarf í íþróttamiðstöðinni á Dalvík
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu frá 2. janúar 2017. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2016. Helstu störf...
View ArticleKarlakór Eyjafjarðar 20 ára
Karlakór Eyjafjarðar er 20 ára og af því tilefni koma saman núverandi og fyrrverandi kórfélagar ásamt hljómsveit. Flutt verða lög frá 20 ára starfi kórsins í Hofi menningarhúsi á Akureyri. Tónleikarnir...
View Article100 ára fæðingaræfmæli Kristjáns frá Djúpalæk
100 ára fæðingarafmælis skáldsins Kristjáns frá Djúpalæk verður minnst með dagskrá sunnudaginn 6. nóvember kl. 14 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Kristján fæddist 16. júlí 1916. Fram koma...
View ArticleStækkun leikskólans á Siglufirði lokið
Í vikunni var formlega tekin í notkun viðbygging við leikskólann Leikskála á Siglufirði. Ávarp fluttu Olga Gísladóttir leikskólastjóri, Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri og Steinunn María Sveinsdóttir...
View ArticleSkagfirðingabók 50 ára
Laugardaginn 5. nóvember fagnar Sögufélag Skagfirðinga útgáfu nýrrar Skagfirðingabókar en í ár eru 50 ár síðan hún kom út í fyrsta skipti. Samkoma verður af því tilefni á Mælifelli á Sauðárkróki kl....
View ArticleSíðustu sýningar hjá Leikfélagi Sauðárkróks
Um helgina eru síðustu sýningar Leikfélags Sauðárkróks í Bifröst á Dýrunum í Hálsaskógi og því síðustu forvöð fyrir þá sem ekki hafa séð sýninguna að mæta. Sýningar verða um helgina á kl. 14:00 og...
View ArticleSérlega hlýr októbermánuður
Októbermánuður var sérlega hlýr og víða á landinu sá hlýjasti síðan mælingar Veðurstofu Íslands hófust. Tíð var mjög hagstæð um mestallt land, en rigningar þóttu ganga úr hófi sums staðar á Suður- og...
View ArticleElska – ástarsögur Norðlendinga sýndar í Hofi
Heimildarverkið Elska – ástarsögur Norðlendinga verður frumsýnt í menningarhúsinu Hofi á Akureyri, föstudaginn 11. nóvember og aftur 12. nóvember kl. 20:00. Aðeins er um þessar tvær sýningar að ræða....
View Article