Hafnarsjóður Skagafjarðar á og rekur tvær hafnir í Skagafirði, á Sauðárkróki og á Hofsósi. Yfirhafnarvörður er jafnframt verndarfulltrúi og er staðan laus til umsóknar. Leitað er eftir einstaklingi með mikinn metnað og áhuga á að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf í líflegu umhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2016. Nánari upplýsingar … Continue reading Staða yfirhafnarvarðar laus í Skagafirði
↧