Menntskælingar á Tröllaskaga í sjósundi
Haustönn Menntaskólans á Tröllaskaga er nýhafin og þá er rétti tíminn til að hrista hópa saman. Á Útivistarbraut skólans eru nokkrir verklegir áfangar þar sem nemendur kynnast útivist, ísklifri,...
View ArticleBlakfélag Fjallabyggðar fær ekki samstarfssamning
Á vormánuðum var Blakfélag Fjallabyggðar formlega stofnað og í maí 2016 var óskað eftir samstarfssamningi við sveitarfélagið Fjallabyggð. Málið var tekið fyrir á fundi fræðslu- og frístundanefndar...
View ArticleSkákþing Norðlendinga á Siglufirði
Skákþing Norðlendinga 2016 verður haldið á Siglufirði í safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju dagana 26. til 28. ágúst næstkomandi. Skákfélag Siglufjarðar sér um mótshaldið og er mótið opið öllu...
View ArticleHópslysaæfing í Þingeyjarsýslu
Laugardaginn þann 3. september næstkomandi munu almannavarnir Þingeyinga ásamt öllum viðbragðsaðilum á því svæði halda hópslysaæfingu sem fara mun fram í Aðaldal. Gera má ráð fyrir að allt að 100 manns...
View ArticleLögreglunám kennt við Háskólann á Akureyri
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Ákveðið var að fela Ríkiskaupum að annast...
View ArticleSíldarminjasafnið ættleiðir gamlan olíutank
Fyrir um nokkrum dögum var risastór olíutankur Olíudreifingar á Siglufirði fluttur á lóð Síldarminjasafnsins. Olíutankurinn þykir vönduð smíði og er talinn vera um 90 ára gamall en hann á sér sérstaka...
View ArticleJakar í kútakasti á Dalvík
Í gær fór fram aflraunakeppnin Norðurlandsjakinn í Dalvíkurbyggð og Norðurþingi en keppninni lýkur í dag á Sauðárkróki og Skagaströnd. Á Dalvík var keppt í kútakasti yfir vegg. Á Húsavík var keppt í...
View ArticleAfmælissýning Samúels Jóhannssonar í Hofi
Afmælissýning Samúels Jóhannssonar opnaði í Hofi menningarhúsi á Akureyri í gær. Í verkum sínum vinnur Samúel með akríl, vatnsliti, tússblek, járn og lakk. Viðfangsefni Samúels er mannslíkaminn og...
View ArticleKF vann mikilvægan sigur
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Knattspyrnufélag Vesturbæjar mættust á Ólafsfjarðarvelli í dag í 2. deild karla. KV vann fyrri leikinn í sumar 3-0 ,en lið var í þriðja neðsta sæti deildarinnar og KF...
View ArticleLeikskólinn á Dalvík stækkar svo um munar
Í byrjun ágúst mánaðar var viðbygging við leikskólann Krílakot á Dalvík formlega vígð af sveitarstjóra Dalvíkurbyggðar og leikskólabörnum úr sveitarfélaginu. Með þessari stækkun var leikskólahúsnæði að...
View Article52 lið og 330 keppendur á Nikulásarmótinu
Nikulásarmótið í knattspyrnu fór fram í Fjallabyggð á sunnudaginn. Alls voru 52 lið mætt og 330 keppendur til að spila í 6.-8. flokki. Leikið var í 2×7 mínútur. Mótið tókst mjög vel þrátt fyrir...
View ArticleRáðherra tekur skóflustungu að nýrri viðbyggingu MTR
Föstudaginn 2. september næstkomandi kl. 16:00 mun Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra taka skóflustungu að nýrri viðbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Í hinni nýju...
View ArticleLeikskólanum á Hofsósi lokað vegna myglu og rakaskemmda
Undir lok síðustu viku kom í ljós að myglusveppur og raki hafa myndast undir þaki leikskólans Barnaborgar á Hofsósi. Óværan er í þeim mæli að ekki er talið forsvaranlegt að starfrækja leikskólann þar á...
View ArticleGrænlensk börn heimsækja Dalvíkurbyggð
Grænlensk skólabörn og kennarar heimsóttu Dalvíkurbyggð í vikunni, en þau komu frá vinabæ Dalvíkurbyggðar, Ittoqqortoormiit. Bærinn er sá nyrsti á austurströnd Grænlands. Börnin eru komin til Íslands...
View ArticleMálþing um millilandaflug á Norður- og Austurlandi
Þriðjudaginn 13. september munu Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn Air 66N halda málþing um millilandaflug á Norður- og Austurlandi undir yfirskriftinni “Aðgengi að Íslandi“. Málþingið verður...
View ArticleAkureyrarbær auglýsir eftir útsvarsliði
Akureyrarstofa auglýsir eftir fólki til að keppa fyrir hönd Akureyrar í spurningakeppni sveitarfélaganna Útsvari sem verður á dagskrá Sjónvarpsins í vetur. Sendið tölvupóst á netfangið...
View ArticleIllugi tók skóflustungu að viðbyggingu MTR
Í dag föstudaginn 2. september tók Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra skóflustungu að viðbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Áætlað er að framvæmdum ljúki í ágúst 2017...
View ArticleFagna ákvörðun um lögreglunám á Akureyri
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar fagnar þeirri ákvörðun mennta- og menningarmálaráðherra að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Enn fremur...
View ArticleLandfylling við Siglufjörð
Í lok ágústmánaðar var unnið við að gera landfyllingu norðan við Hafnarbryggju á Siglufirði. Stórvirkar vinnuvélar og dýkpunarskipið Galilei vinna að þessu saman. Skipið Galilei 2000 er 83,5 metra...
View ArticleValgeir flytur inn rafmagnsþríhjól til Siglufjarðar
Valgeir T. Sigurðsson veitinga- og athafnamaður á Siglufirði hefur flutt inn heilan gám af rafmagnsþríhljólum í allskonar útfærslum. Hann var nýverið að losa 40 feta gám sem hann flutti inn frá Kína,...
View Article