Þriðjudaginn 13. september munu Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn Air 66N halda málþing um millilandaflug á Norður- og Austurlandi undir yfirskriftinni “Aðgengi að Íslandi“. Málþingið verður haldið í Flugsafni Íslands á Akureyri og hefst kl. 14:00. Á málþinginu verður fjallað um möguleika á auknu millilandaflugi og mikilvægi flugvallanna fyrir dreifingu ferðamanna, nýtingu fjárfestinga og öryggi flugfarþega til landsins. Við … Continue reading Málþing um millilandaflug á Norður- og Austurlandi
↧