Grænlensk skólabörn og kennarar heimsóttu Dalvíkurbyggð í vikunni, en þau komu frá vinabæ Dalvíkurbyggðar, Ittoqqortoormiit. Bærinn er sá nyrsti á austurströnd Grænlands. Börnin eru komin til Íslands til að læra sund en Grænlensk-íslenska vinafélagið bíður árlega börnum frá Grænlandi til Íslands til að læra sund og fer sú kennsla fram í Reykjavík að þessu sinni. … Continue reading Grænlensk börn heimsækja Dalvíkurbyggð
↧