Föstudaginn 2. september næstkomandi kl. 16:00 mun Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra taka skóflustungu að nýrri viðbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Í hinni nýju viðbyggingu mun verða matar-, félags, og fundaraðstaða fyrir nemendur MTR en allt frá því skólinn hóf störf haustið 2010 hefur Fjallabyggð einbeitt sér að því að koma skólahúsnæðinu í viðunandi … Continue reading Ráðherra tekur skóflustungu að nýrri viðbyggingu MTR
↧