Á vormánuðum var Blakfélag Fjallabyggðar formlega stofnað og í maí 2016 var óskað eftir samstarfssamningi við sveitarfélagið Fjallabyggð. Málið var tekið fyrir á fundi fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar þann 23. ágúst og hefur nefndin hafnað því að gerður verði samstarfssamningur við Blakfélag Fjallabyggðar en hvetur jafnframt félagið til að sækja um styrki vegna verkefna félagsins … Continue reading Blakfélag Fjallabyggðar fær ekki samstarfssamning
↧