Quantcast
Channel: Norðurland – Sauðárkrókur
Viewing all articles
Browse latest Browse all 6660

Menntskælingar á Tröllaskaga í sjósundi

$
0
0
Haustönn Menntaskólans á Tröllaskaga er nýhafin og þá er rétti tíminn til að hrista hópa saman.  Á Útivistarbraut skólans eru nokkrir verklegir áfangar þar sem nemendur kynnast útivist, ísklifri, skíði, snjóbretti, gerð snjóhúsa og fjallamennsku. Þennan daginn var boðið upp á sjósund í smábátahöfninni í Ólafsfirði.  Lofthiti var 16 stig en sjávarhiti aðeins 9 stig … Continue reading Menntskælingar á Tröllaskaga í sjósundi

Viewing all articles
Browse latest Browse all 6660