Víkurskarð með meiri umferð en Holtavörðuheiði
Líkt og annarsstaðar á vegakerfinu hefur umferð á fjallvegum á Hringveginum aukist verulega að undanförnu. Hellisheiðin er lang umferðarmest en þegar kemur að öðru sætinu hefur Víkurskarðið austan við...
View ArticleMálþing um myndlist í Fjallabyggð
Laugardaginn 30. janúar kl. 14.00 – 16.30 efnir Alþýðuhúsið á Siglufirði til málþings um myndlist í Fjallabyggð. Á undanförnum fimm árum hefur sýningarhald, fyrirlestrar, kennsla, samstarfsverkefni og...
View ArticleUngur leikmaður úr KF valinn í Hæfileikamótun KSÍ
Bjartmar Ari Aðalsteinsson, ungur leikmaður Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur verið valinn til að taka þátt í Hæfileikamótun KSÍ á Norðurlandi. Drengir og stúlkur fædd árið 2002-2003 hafa verið...
View ArticleLaus staða sálfræðings á Sauðárkróki
Staða sálfræðings er laus á Heilbrigðisstofnun Norðurlands með aðsetur á Sauðárkróki. Starfshlutfall er 70-80% og veitist starfið frá 1. mars 2016 eða eftir nánara samkomulagi. Sálfræðingur á...
View ArticleAðgerðarhópur um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar
Akureyrarbær hefur stofnað sérstakan aðgerðarhóp um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar. Í hópnum eiga sæti oddvitar allra flokka í bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra bæjarins. Að auki vinnur...
View ArticleÞæfingsfærð á Tröllaskaga
Á Norðurlandi er víða snjókoma eða éljagangur en verið að hreinsa vegi. Það er þungfært á Þverárfjalli og þæfingsfærð í Skagafirði og á Tröllaskaga. Snjóþekja er við Eyjafjörð en þungfært er bæði á...
View ArticleAðeins 7 stelpur æfa með 3. flokki KF
Aðeins sjö stelpur æfa nú með þriðja flokki Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Þær ná því ekki að mynda heilt lið til að keppa. Um síðastliðna helgi spiluðu stelpurnar með Þórs stelpum í sameiginlegu...
View ArticleKenna ísklifur í MTR
Menntaskólinn á Tröllaskaga er þekktur fyrir sína sérstöðu og fjölbreytni í námi. Í vetrarfjallmennskuáföngum er meðal annars kennt ísklifur. Nemendur æfðu nýlega að nota ísexi og brodda við ísklifur...
View ArticleSamið um sjúkraflutninga í Skagafirði næstu 5 árin
Í síðustu viku var skrifað undir samning um sjúkraflutninga á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í Skagafirði. Heildarupphæð samningsins er 30 milljónir króna á ári. Tekur hann tillit til...
View ArticleVélaþjónustan Messuholti bauð lægst
Tilboð í skjólgarð við smábátahöfn á Sauðárkróki voru opnuð 12. janúar síðastliðinn. Alls bárust þrjú tilboð í verkið, en nokkur munur var á lægsta og hæsta boðinu. Tilboðin sem bárust voru:...
View Article27 þúsund heimsóknir í Selasetrið á Hvammstanga
Metár var í heimsóknum ferðamanna á Selasetur Íslands á Hvammastanga á árinu 2015. Alls komu 27.150 ferðamenn á Selasetrið, sem er 35% aukning á milli ára. Selasetur Íslands var stofnað formlega þann...
View ArticleKF sigraði Dalvík
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir kepptu í gær í Norðurlandsmótinu í knattspyrnu í Boganum á Akureyri. Þetta var lokaleikur liðanna á mótinu, en bæði lið voru án sigurs eftir fyrstu þrjá...
View ArticleKlængur sýnir í Kompunni í Alþýðuhúsinu
Laugardaginn 6. febrúar næstkomandi opnar Klængur Gunnarsson sýninguna Dæld í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin verður opin frá kl. 14:00 – 17:00 og stendur til 28. febrúar. Í list sinni...
View ArticleÍbúafundur í Fjallabyggð vegna stöðu hátíðarhalda
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar boðar til íbúafundar fimmtudaginn 4. febrúar kl. 18:00 til að ræða stöðu hátíðarhalda í bæjarfélaginu. Fundurinn verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar,...
View ArticleBerg ehf bauð lægst í stækkun leikskólans á Siglufirði
Tvö tilboð bárust í viðbyggingu og endurbætur á leikskólanum Leikskálum á Siglufirði. Berg ehf og Tréverk ehf skiluðu inn tilboðum og frávikstilboðum sem voru nokkuð lægri og miðuðust við lengri...
View ArticleHraðferðir til Grímseyjar og yfir norðurheimskautsbauginn
Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador býður hraðferðir til Grímseyjar og yfir norðurheimskautsbauginn allt næsta sumar frá Akureyri. Lagt verður upp frá Torfunefsbryggju með leiðsögn um Eyjafjörð. Hvalir...
View ArticleKennsla fellur niður í dag í MTR
Allar rútuferðir hafa verið felldar niður bæði hjá Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð og fellur því kennsla niður í dag hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga.
View ArticleAllar leiðir ófærar til Siglufjarðar
Á Norðurlandi vestra er snjóþekja og snjókoma. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Þverárfjalli en ófært á Öxnadalsheiði, Siglufjarðarvegi, Lágheiði og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru flestar...
View ArticleNámskeið í skíðagöngu í Ólafsfirði
Skíðafélag Ólafsfjarðar stendur fyrir námskeiði í skíðagöngu dagana 7. og 8. febrúar næstkomandi. Námskeiðið er fyrir fullorðna og ætlað bæði byrjendum sem lengra komnum. Þátttökugjald er 4.000 kr....
View Article