Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador býður hraðferðir til Grímseyjar og yfir norðurheimskautsbauginn allt næsta sumar frá Akureyri. Lagt verður upp frá Torfunefsbryggju með leiðsögn um Eyjafjörð. Hvalir verða skoðaðir í firðinum og lundar í Grímsey þann tíma sem þeir eru í eyjunni. Í Grímsey verður boðið upp á sjávarfang að hætti heimamanna og fróðleik um sögu byggðar í … Continue reading Hraðferðir til Grímseyjar og yfir norðurheimskautsbauginn
↧