Tilboð í skjólgarð við smábátahöfn á Sauðárkróki voru opnuð 12. janúar síðastliðinn. Alls bárust þrjú tilboð í verkið, en nokkur munur var á lægsta og hæsta boðinu. Tilboðin sem bárust voru: Steypustöð Skagafjarðar ehf. 43.967.600 kr. Vélaþjónustan Messuholti ehf. 24.980.680 kr. Norðurtak ehf. 27.806.000 kr. Kostnaðaráætlun 32.708.300 kr. Ákveðið hefur verið að semja við lægstbjóðenda, … Continue reading Vélaþjónustan Messuholti bauð lægst
↧