Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir kepptu í gær í Norðurlandsmótinu í knattspyrnu í Boganum á Akureyri. Þetta var lokaleikur liðanna á mótinu, en bæði lið voru án sigurs eftir fyrstu þrjá leikina. Það voru ungu strákarnir í KF sem gerðu mörkin í þessum leik, en liðið var ungt í bland við nýja leikmenn á reynslu. Fjögur … Continue reading KF sigraði Dalvík
↧