Í síðustu viku var skrifað undir samning um sjúkraflutninga á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í Skagafirði. Heildarupphæð samningsins er 30 milljónir króna á ári. Tekur hann tillit til alls kostnaðar við mannahald, þjálfun og menntun ásamt eftirliti með búnaði greiningasveitar. Gert er ráð fyrir að fjöldi sjúkraflutninga verði 280 á ári að jafnaði á samningstímanum. Samningurinn … Continue reading Samið um sjúkraflutninga í Skagafirði næstu 5 árin
↧