Á Norðurlandi vestra er snjóþekja og snjókoma. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Þverárfjalli en ófært á Öxnadalsheiði, Siglufjarðarvegi, Lágheiði og í Héðinsfirði. Á Norðurlandi eystra eru flestar leiði ófærar.
↧