Góður árangur hjá Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar
Í byrjun október fóru krakkar frá Tennis- og badmintofélagi Siglufjarðar á Unglingamót KA í badminton. Keppendur TBS komu heim með 4 gullverðlaun og sex silfurverðlaun. Keppendur voru yfir 100 alls og...
View ArticleNorðlensk matarhátíð
Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 17. október næstkomandi. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu. Local food sýningin verður haldin annað hvert...
View ArticleSterkt alþjóðlegt golfmót unglinga haldið á Akureyri
Viðburðarstofa Norðurlands í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar hafa komist að samkomulagi um að fá golfmótið Global Junior Golf Tour til Akureyrar næsta sumar. Golfmótið er sterk mótaröð þar sem...
View ArticleUm 700 börn á vinadegi í Skagafirði
Mikil stemming var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær þegar um 700 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna komu saman í þeim tilgangi að skemmta sér saman og sýna hvert öðru vináttu. Dagurinn...
View ArticleLeikskólinn á Varmahlíð fær bráðabirgðahúsnæði
Mikið hefur verið skrifað undanfarið um húsnæðisvandamál leikskólans Birkulundar í Varmahlíð, en hann getur ekki hýst öll þau börn sem þurfa leikskólapláss á svæðinu. Byggðarráð Skagafjarðar hefur nú...
View ArticleÚrslit í Ræsingu í Fjallabyggð tilkynnt
Nýsköpunarmiðstöð í samstarfi við Sveitarfélagið Fjallabyggð og fyrirtæki í sveitarfélaginu, efndu til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Fjallabyggð undir yfirskriftinni Ræsing í Fjallabyggð....
View ArticleHvasst á Siglufjarðarvegi
Vegagerðin varar við hvössum vindi um norðvestanvert landið. Þá verða hviður á Siglufjarðarvegi um Fljót og Almenninga í kvöld og nótt allt að 30-40 m/s. Nú í hádeginu mældist vindurinn þar 19 m/s og...
View ArticleMinningarfáni Slysavarnadeildarinnar í Ólafsfirði
Á haustfundi Slysavarnadeildarinnar í Ólafsfirði var var velt vöngum yfir minningarfána sem er í eigu hennar og settur er upp í kirkjunni í messu á Sjómannadaginn ár hvert. Fáninn er með stjörnum sem...
View ArticleNýtt starf deildarstjóra hjá Fjallabyggð
Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa. Megin viðfangsefnið er fræðslu- frístunda- og menningarmál, stefnumörkun í kynningar- og markaðsmálum, upplýsinga- og...
View ArticleSpila blak á Dalvík til styrktar kaupum á brjóstaómskoðunartæki
Októbermót blakfélagsins Rima á Dalvík er nú haldið í 6. skiptið helgina 16.-17. október. Mótið hefur stækkað ár frá ári og er því spilað bæði á föstudagskvöldi og allan laugardaginn. Í fyrra tóku 32...
View ArticleArion auglýsir eftir útibússtjóra í Fjallabyggð
Arion banki leitar að öflugum leiðtoga í starf útibússtjóra í Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður). Ef þú vilt vinna í árangursdrifnu umhverfi þar sem megináherslan er á viðskiptavinasambandið...
View ArticleVinnuhópur vill byggja við Sjúkrahúsið á Akureyri
Vinnuhópur sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um skipulag og uppbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri hefur skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum. Ráðherra skipaði...
View ArticleKardemommubærinn frumsýndur á Sauðárkróki
Í dag frumsýndi Leikfélag Sauðárkróks Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner og var uppselt á sýninguna. Hulda Valtýsdóttir þýddi verkið og Kristján frá Djúpalæk þýddi söngtextana. Leikstjóri er...
View ArticleFjöldi flutningabíla sótti fisk á Siglufirði
Mikið var um að vera hjá Fiskmarkaði Siglufjarðar og á höfninni á Siglufirði um helgina. Fjörir línubátar lönduðu samtímis og fjöldi flutningabíla sóttu ferskan fisk til að fara með til Reykjavíkur til...
View ArticleStór dagur á Ljóðasetrinu
Á laugardaginn síðastliðinn var einn af stærri dögum í heimsóknum á Ljóðasetrinu á Siglufirði. Nokkrir hópar komu í heimsókn og fengu fyrirlestur frá forstöðumanni, ljóðalestur og söng, en um 100...
View ArticleNý verkefni styrkt í Fjallabyggð
Í upphafi árs hófst verkefniðRæsing í Fjallabyggð. Markmið verkefnisins var að kalla eftir góðum viðskiptahugmyndum frá íbúum Fjallabyggðar sem auka við flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu. Að lokum...
View ArticleHjólastólaróla í Kjarnaskógi
Í Kjarnaskógi á Akureyri hefur verið útbúið nýtt samkomusvæði með grillhúsi og leiktækjum í mjög fallegu umhverfi. Svæðið heitir Birkivöllur en þar hefur verið sett upp hjólastólaróla. Rólan gefur...
View ArticleKláfferja upp á Múlakollu í Ólafsfirði
Verkefnið um Kláfferju upp á Múlakollu í Ólafsfirði var eitt af þeim verkefnum sem hlutu verðlaun í Ræsingu í Fjallabyggð. Helgi Jóhannsson er höfundur verkefnisins, en hann er búsettur á Ólafsfirði og...
View ArticleTillaga að breytingu á aðalskipulagi Fjallabyggðar
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028, breyttri landnotkun á Leirutanga á Siglufirði. Opið svæði til sérstakra nota fyrir tjaldsvæði,...
View ArticleSamruni Arion banka og AFLs sparisjóðs samþykktur
Eftirlitsaðilar hafa samþykkt samruna Arion banka og AFLs sparisjóðs. Áður höfðu stjórn Arion banka og fundur stofnfjáreigenda AFLs sparisjóðs samþykkt samruna fyrirtækjanna. Markmið með samrunanum er...
View Article