Í byrjun október fóru krakkar frá Tennis- og badmintofélagi Siglufjarðar á Unglingamót KA í badminton. Keppendur TBS komu heim með 4 gullverðlaun og sex silfurverðlaun. Keppendur voru yfir 100 alls og komu frá TBR, BH, ÍA, UMFS, TBS og Samherja. Frá TBS sem fengu verðlaun: U-11 snáðar einliðl. aukfl. 1. Alex Helgi Óskarsson U-13 snótir … Continue reading Góður árangur hjá Tennis- og badmintonfélagi Siglufjarðar
↧