Mikið var um að vera hjá Fiskmarkaði Siglufjarðar og á höfninni á Siglufirði um helgina. Fjörir línubátar lönduðu samtímis og fjöldi flutningabíla sóttu ferskan fisk til að fara með til Reykjavíkur til vinnslu og á erlendan markað með flugi. Hjá Fiskmarkaði Siglufjarðar vinna um 7 manns og er jafnframt útibú á Hofsósi, en fyrirtækið var … Continue reading Fjöldi flutningabíla sótti fisk á Siglufirði
↧