Októbermót blakfélagsins Rima á Dalvík er nú haldið í 6. skiptið helgina 16.-17. október. Mótið hefur stækkað ár frá ári og er því spilað bæði á föstudagskvöldi og allan laugardaginn. Í fyrra tóku 32 lið þátt, bæði karla og kvennalið, af öllu Norðurlandi og eiga mótshaldarar von á því að mótið verði af svipaðri stærðargráðu … Continue reading Spila blak á Dalvík til styrktar kaupum á brjóstaómskoðunartæki
↧