Verkefnið um Kláfferju upp á Múlakollu í Ólafsfirði var eitt af þeim verkefnum sem hlutu verðlaun í Ræsingu í Fjallabyggð. Helgi Jóhannsson er höfundur verkefnisins, en hann er búsettur á Ólafsfirði og hefur gegn stöðu útibússtjóra í Ólafsfirði síðustu ár og eigandi af Gistihúsi Jóa í Ólafsfirði. Stofnkostnaður við verkefnið er áætlaður rúmur 1 milljarður … Continue reading Kláfferja upp á Múlakollu í Ólafsfirði
↧