Vegagerðin varar við hvössum vindi um norðvestanvert landið. Þá verða hviður á Siglufjarðarvegi um Fljót og Almenninga í kvöld og nótt allt að 30-40 m/s. Nú í hádeginu mældist vindurinn þar 19 m/s og hviður 24 m/s.
↧