Björgunarsveitir sóttu fótbrotinn mann
Björgunarsveitir frá Blönduósi og Skagaströnd sóttu um síðustu helgi mann sem fótbrotnaði við neðri brúna yfir Laxá í Refasveit. Bera þurfti manninn þangað sem sjúkrabíll beið þess að flytja hann undir...
View ArticleFrítt á völlinn hjá Tindastóli
Á laugardaginn verður mikil skemmtun á Sauðárkróksvelli þegar karlalið Tindastóls spilar sinn síðasta leik í sumar og tekur á móti liði Aftureldingar í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn hefst kl....
View ArticleMarkaðsstofa Norðurlands boðar til fundar í Ólafsfirði
Markaðsstofan Norðurlands er nú orðinn tengiliður ferðaþjónustunnar á Norðurlandi við Vegagerðina. Þetta er samkomulag sem gert var við Vegagerðina gefur ferðaþjónustunni tækifæri á að koma á framfæri...
View ArticleEnn unnið að viðgerðum á Siglufjarðarvegi
Unnið er að viðgerðum á Siglufjarðarvegi, umferðarhraði er á köflum tekinn niður í 50 km/klst. og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og tillitssemi. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
View ArticleHaustlitir í Héðinsfirði
Það er fallegt um að litast í Héðinsfirði þessa dagana og um að gera að skreppa þar og smella af nokkrum myndum af haustlitunum sem eru farnir að verða sýnilegir.
View ArticleHaustlitir í Fjallabyggð
Haustlitirnir eru farnir að sjást í Fjallabyggð en á þessari mynd má sjá Skarðsdalinn þar sem skíðasvæðið er á Siglufirði.
View ArticleVarðskipið Þór á Siglufirði
Varðskipið Þór frá Landhelgisgæslunni var á Siglufirði í dag. Skipið fylgist meðal annars með skipaumferð umhverfis Ísland.
View ArticleLjóðahátíðin Haustglæður hefjast í Fjallabyggð
Fyrsti viðburður Ljóðahátíðarinnar Haustglæður fer fram sunnudaginn 20. september kl. 16:00 í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði. Þar verður boðið upp á dagskránna Bernskubrek þar sem þeir bræður Elfar...
View ArticleKF vann stórsigur á Dalvík/Reyni
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar spilaði við nágrannana frá Dalvíkurbyggð í dag á Ólafsfjarðarvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Fyrir leikinn þá var KF búið að tryggja sitt sæti í deildinni og...
View ArticleTindastóll fallið í 3ju deild
Tindastóll frá Sauðárkróki og Afturelding spiluðu í lokaumferð 2. deildar karla í knattspyrnu á Sauðárkróksvelli í dag. Tindastóll þurfti svo sannarlega að vinna leikinn til að tryggja sitt sæti í dag....
View ArticleFlugslysaæfing á Grímseyjarflugvelli
Flugslysaæfing var haldin á Grímseyjarflugvelli í gær. Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á því svæði sem flugslys verða. Aðstæður í Grímsey eru þannig að...
View ArticleÓskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna
Ferðamálastofa auglýsir eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2015. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að þeim ferðamannastöðum...
View ArticleFramkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir styrki
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamananstöðum árið 2016. Umsóknarfrestur er til kl. 15:00 16. október 2015. Verkefni verða að uppfylla amk....
View ArticleSkíðafélag Dalvíkur óskar eftir að ráða starfsmann
Skíðafélag Dalvíkur óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með skíðaskála félagsins, Brekkuseli. Ráðningartími er frá 1. janúar -15. apríl 2016. Nánari upplýsingar veitir Kári Ellertsson,...
View ArticleFyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothættra byggða í Hrísey
Fyrsti fundur nýskipaðrar verkefnisstjórnar í verkefninu „Brothættar byggðir“ í Hrísey var haldinn s.l. fimmtudag, 10. september. Á fundinn mættu fulltrúar Byggðastofnunar, Akureyrarbæjar,...
View ArticleBjörgunarskýlið í Héðinsfirði
Það var vaskur hópur manna sem byggði Slysavarnarskýlið í Héðinsfirði um sumarið 1966, eða fyrir tæpum 50 árum síðan. Timbrið, verkfæri og mannskapurinn var fluttur sjóleiðis frá Siglufirði í bátnum...
View ArticleInnflutningsbann Rússa hefur lítil áhrif á Fjallabyggð
Um miðjan ágúst óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir því að Byggðastofnun tæki saman upplýsingar um mat á byggðalegum áhrifum viðskiptabanns Rússa. Fram kemur í nýrri skýrslu...
View ArticleFagra Fjallabyggð
Enn einn stórkostleg póstkortamynd frá Siglufirði. Fróðleik um Siglufjarðarkirkju má lesa í frétt héðan af vefnum síðan í sumar. Velkomin í Fjallabyggð.
View ArticleHaust á Rauðkutorgi
Húsin á Rauðkutorgi á Siglufirði eru orðin nokkurs konar tákn fyrir Siglufjörð. Í flestum fréttum sést í þessi hús og allir sem heimsækja Siglufjörð tala um þessi hús við höfnina. Mikið líf er í...
View ArticleBeggja vegna múlans – samsýning í Bergi
Beggja vegna múlans er samsýning þeirra Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttur og Sigríðar Guðmundsdóttur í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Nafnið draga þær af því að Hólmfríður býr og starfar á Ólafsfirði en...
View Article