Markaðsstofan Norðurlands er nú orðinn tengiliður ferðaþjónustunnar á Norðurlandi við Vegagerðina. Þetta er samkomulag sem gert var við Vegagerðina gefur ferðaþjónustunni tækifæri á að koma á framfæri sínum áherslum varðandi þjónustu, viðhald og uppbyggingu vegakerfisins. Af þessu tilefni mun Markaðsstofa Norðurlands boða til funda um vegamál þar sem ferðaþjónustuaðilar og sveitarstjórnarfólk er hvatt til að … Continue reading Markaðsstofa Norðurlands boðar til fundar í Ólafsfirði
↧