Fyrsti fundur nýskipaðrar verkefnisstjórnar í verkefninu „Brothættar byggðir“ í Hrísey var haldinn s.l. fimmtudag, 10. september. Á fundinn mættu fulltrúar Byggðastofnunar, Akureyrarbæjar, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Eyþings og íbúa í Hrísey. Rætt var um stöðuna í Hrísey bæði hvað varðar atvinnulíf og samfélag og um skipulag samstarfsins framundan. Fundarmenn voru sammála um að taka upp þráðinn frá … Continue reading Fyrsti fundur verkefnisstjórnar Brothættra byggða í Hrísey
↧