Húsin á Rauðkutorgi á Siglufirði eru orðin nokkurs konar tákn fyrir Siglufjörð. Í flestum fréttum sést í þessi hús og allir sem heimsækja Siglufjörð tala um þessi hús við höfnina. Mikið líf er í kringum húsið árið um kring, má þá nefna veitingahúsið Hannes boy, Kaffihús Rauðku, Listagallerý Rauðku, útitónleikahald og ýmsar uppákomur sem boðið … Continue reading Haust á Rauðkutorgi
↧