Flugslysaæfing var haldin á Grímseyjarflugvelli í gær. Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga á því svæði sem flugslys verða. Aðstæður í Grímsey eru þannig að þar er einungis hluti hinna hefðbundnu viðbragðsaðila eins og lögregla, slökkvilið, björgunarsveitir, Rauði krossinn og heilbrigðisstarfsmenn. Sömu einstaklingar eru að hluta til í slökkviliði og … Continue reading Flugslysaæfing á Grímseyjarflugvelli
↧