Það var vaskur hópur manna sem byggði Slysavarnarskýlið í Héðinsfirði um sumarið 1966, eða fyrir tæpum 50 árum síðan. Timbrið, verkfæri og mannskapurinn var fluttur sjóleiðis frá Siglufirði í bátnum Sigurðu SI90. Þetta voru þeir: Ívar J. Arndal, Jón F. Arndal, Þórður Þórðarson, Njörður Jóhannsson, Björn Sigurðsson, Skúli Jónasson, Jónas Jónsson, Birgir Guðlaugsson, Gísli Antonsson, … Continue reading Björgunarskýlið í Héðinsfirði
↧