Hátíðin Jónas með hreim haldin á Akureyri
Hátíðin Jónas með hreim verður haldin á Akureyri dagana 15.-17. nóvember í tengslum við Dag íslenskrar tungu sem er 16. nóvember en það er fæðingardagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. Markmið...
View ArticleGaldranámskeið í Menningarhúsinu Tjarnarborg
Galdranámskeið Einars Mikaels verður haldið í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 17. nóvember kl. 16:00-18:00. Einar Mikael hefur sérhæft sig í mismunandi töfranámskeiðum fyrir börn...
View ArticleNemendur á Sauðárkróki heimsóttu sveitarstjóra Skagafjarðar
Nemendur úr 8. bekk Árskóla á Sauðárkróki heimsóttu Sigfús Inga Sigfússon, sveitarstjóra Skagafjarðar í dag. Tilefnið var að afhenda honum niðurstöður úr verkefni sem þau unnu í valgrein sem nefnist...
View ArticleVilja úttekt á stöðu vega í Skagafirði
Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur lagt til að unnin verði úttekt á stöðu vega í Skagafirði með tilliti til notkunar og umferðaröryggis í samráði við Vegagerðina. Úttektin verði nýtt til...
View ArticleBjóða beint flug frá Hollandi til Akureyrar
Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur nú hafið sölu á skipulögðum ferðum til Akureyrar með leiguflugi frá Hollandi. Ferðaskrifstofan áætlar að fljúga með ferðamenn yfir tvö tímabil á næsta ári,...
View ArticleBleik messa í Ólafsfjarðarkirkju
Sunnudagurinn 18. nóvember verður Bleik messa í Ólafsfjarðarkirkju kl. 20:00. Tónlist og hugleiðingar verða á dagskránni. Fyrr um daginn verður barnastarf og koma nemendur Tónlistarskólans á Tröllskaga...
View ArticleNý sýning væntanleg í Pálshús næsta vor
Hafin er vinna við uppgerð efri hæðar á Pálshúsi í Ólafsfirði. Það er Hollvinafélag Pálshúss sem stendur að uppbyggingu hússins. Neðri hæð hússins var tekin í gegn síðustu árin og hafa ýmsar sýningar...
View ArticleMeiri blakveisla í Fjallabyggð
Blakfélag Fjallabyggðar leikur tvo leiki í Íþróttahúsinu á Siglufirði, sunnudaginn 18. nóvember. Karlaliðið leikur gegn HKörlum kl. 13:00 og kvennaliðið gegn Ými kl. 15:00 eða þegar karla leiknum lýkur...
View ArticleKF og Tindastóll saman í riðli í Lengjubikar
KSÍ hefur dregið í riðla í Lengjubikar 2019. Mótið hefst í lok febrúar og stendur fram til loka mars mánaðar. KF og Tindastóll eru í B-deild karla og drógust í riðill 1 ásamt Kára, Skallagrím, Reyni...
View ArticleBF vann HKarlana 3-0
Blakfélag Fjallabyggðar keppti við HKarlana úr Kópavogi í dag á Siglufirði í 1. deildinni í blaki. Gestirnir byrjuðu leikinn vel og komust í 1-4 og 5-9 en þá tók við góður kafli heimamanna og jöfnuðu...
View ArticleKvennalið BF mætti Ými
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar mætti Ými í 1. deild kvenna í blaki í dag á Siglufirði. Fyrirfram var búist við mjög erfiðum leik fyrir BF, en Ýmir var ósigrað í fyrstu fjórum leikjum liðsins á...
View ArticleTvö Íslandsmet í kraftlyftingum til Fjallabyggðar
Bikarmótið í Kraftlyftingum fór fram um sl. helgi á Akureyri. Kraftlyftingafélag Ólafsfjarðar Fjallabyggð sendi sex keppendur á mótið. Árangur keppenda KFÓ var magnaður og er félagið að stimpla sig inn...
View Article34 án atvinnu í Fjallabyggð
Alls voru 34 án atvinnu í október 2018 í Fjallabyggð. Þar af voru 17 karlar og 17 konur. Atvinnuleysi mælist nú 3,1% í Fjallabyggð og er aðeins eitt annað sveitarfélag á Norðurlandi sem mælist hærra,...
View ArticleFramúrskarandi fyrirtæki í Skagafirði
Síðastliðin níu ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar að teknu tilliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra....
View ArticleSúpufundur ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðila í Fjallabyggð
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferðaþjónustu-, menningar- og afþreyingaraðilum í Fjallabyggð, fimmtudaginn 22. nóvember nk. frá kl. 18:00 – 20:00. Fundurinn verður...
View ArticleLeikfélag Dalvíkur sýnir verkið Aðfangadagur á háaloftinu
Leikfélag Dalvíkur sýnir verkið “Aðfangadagur á háaloftinu” fyrir jólin. Leikverkið verður sýnt í Ungó kl. 17:30 dagana 26.- 28. nóvember 2018. Miðaverð er aðeins 1000 kr. Verkið er kjörið fyrir alla...
View ArticleFundað um forvarnarmál á Akureyri
Áfengis- og fíkniefnaneysla ungmenna í framhaldsskólum var efni fundar í gær þar sem voru fulltrúar framhaldsskólanna á Akureyri, fulltrúar Barnaverndar Akureyrarbæjar, lögreglustjóri,...
View ArticleHleðslustöðvar fyrir rafbíla settar upp við MTR
Skólameistari Menntaskólans við Tröllaskaga hefur fengið leyfi frá Bæjarráði Fjallabyggðar til að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla fyrir nemendur og starfsfólk skólans við norðurgafl hússins....
View ArticleGnýfari óskar eftir fyrirframgreiddum rekstrarstyrk frá Fjallabyggð
Hestamannafélagið Gnýfara í Ólafsfirði hefur óskað eftir að Fjallabyggð greiði félaginu fyrirfram rekstrarstyrk næstu ára til þess að hægt sé að greiða niður skuld við Arion banka vegna reiðskemmu...
View ArticleSamstarfsverkefni leikskólans og menntaskólans
Eldri nemendur í Leikskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði taka þátt í samstarfsverkefni með Menntaskólanum á Tröllaskaga. Börnin af leikskólanum komu í heimsókn með myndir sem þau höfðu teiknað og munu...
View Article