Hafin er vinna við uppgerð efri hæðar á Pálshúsi í Ólafsfirði. Það er Hollvinafélag Pálshúss sem stendur að uppbyggingu hússins. Neðri hæð hússins var tekin í gegn síðustu árin og hafa ýmsar sýningar verið þar frá opnun safnsins. Nú er verið að vinna að nýrri sýningu á neðri hæð hússins sem tengist hinu merkilega Ólafsfjarðarvatni … Continue reading Ný sýning væntanleg í Pálshús næsta vor
↧