Gistinóttum fjölgaði í september á Norðurlandi
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 8% á milli septembermánaða, 2017 og 2018. Alls voru 41.034 gistinætur á hótelum á Norðurlandi í september 2018, en voru 37.833 árið 2017. Frá október 2017 til...
View ArticleStarfsmenn Síldarminjasafnsins höfundar nýrrar ljósmyndabókar
Starfsfólk Síldarminjasafnsins á Siglufirði hefur unnið að útgáfu ljósmyndabókar undanfarið ár. Mikill metnaður var lagður í gerð bókarinnar sem telur rúmar 300 síður. Bókin, sem ber heitið...
View ArticleNorræn spilavika hafin á Akureyri
Norræna spilavikan fer fram dagana 5.-11. nóvember á Akureyri. Markmið vikunnar er að kynna spil og spilamenningu í sinni fjölbreyttustu mynd. Boðið verður upp á ýmsa spilatengda viðburði og ættu allir...
View ArticleJólakvöld á Siglufirði – lengri opnunartími verslana
Fimmtudagskvöldið 8. nóvember verður lengri opnunartími hjá verslunum á Siglufirði frá kl. 19:00-22:00. Fyrirtækin sem hafa lengri opnunartíma og jólatilboð eru: Aðalbakarí, Siglufjarðar Apótek, Frida...
View ArticleGeorg Óskar sýnir í Kompunni á Siglufirði
Laugardaginn 10. nóvember kl. 15:00 opnar Georg Óskar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina “ Í stofunni heima “. Verkin á sýningunni eru unnin sérstaklega fyrir Kompuna...
View ArticleSjómannafélag Ólafsfjarðar auglýsir eftir framboðslistum til stjórnar
Sjómannafélag Ólafsfjarðar, auglýsir samkvæmt lögum félagsins, eftir framboðslistum til stjórnar, varastjórnar og í trúnaðarráð fyrir aðalfund félagsins sem haldin verður 28. desember 2018....
View ArticleVinna hafin við skíðabrekkurnar í Skarðsdalnum
Starfsmenn Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði eru nú þegar byrjaðir að vinna brekkurnar fyrir komandi skíðatímabil. Áætlað er að svæðið muni opna 1. desember næstkomandi, en það getur þó opnað...
View ArticleRúmlega 18 þúsund tonnum landað á Siglufirði í ár
Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur birt aflatölur úr Fjallabyggð og samanburð síðustu ára. Frá 1. janúar til 5. nóvember hefur verið landað 18.649 tonnum á Siglufirði og 420 tonnum í Ólafsfirði. Á sama...
View Article20 skemmtiferðaskipakomur bókaðar næsta sumar
Alls er búið að bóka 20 skemmtiferðaskipakomur til Siglufjarðar næsta sumar. Búast má við að komunum fjölgi enn frekar. Í ár var algjör sprengja þegar 42 skipakomur voru á Siglufirði. Árið 2017 voru...
View ArticleÚtnefnd Bæjarlistmaður Fjallabyggðar 2019
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt útnefna Hólmfríði Vídalín Arngrímsdóttur sem Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019. Fjallabyggð greinir frá þessu á vef sínum. Hólmfríður er fædd í...
View ArticleVilja láta kanna hraðakstur á Hvanneyrarbraut á Siglufirði
Íbúar sem búa við norðurhluta Hvanneyrarbrautar á Siglufirði hafa farið fram á við bæjaryfirvöld í Fjallabyggð og Vegagerðina að það verði látið athuga hraðakstur ökutækja í götunni og viðeigandi...
View ArticleJólamarkaður í Burstabrekku í Ólafsfirði
Jólamarkaður verður haldinn helgina 23.-25. nóvember í Burstabrekku í Ólafsfirði hjá Hólmfríði Vídalín Arngríms, Bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2019. Á föstudeginum verður opið frá 18:00-21:00,...
View ArticleBlakveisla í íþróttahúsinu á Siglufirði
Fyrstu heimaleikir Blakfélags Fjallabyggðar í Benecta-deild karla og kvenna fara fram sunnudaginn 11. nóvember þegar Vestri mætir í heimsókn. Karlaleikurinn hefst kl. 13:00 og áætlað er að...
View ArticleSúpufundur með afþreyingar- og ferðaþjónustuaðilum í Fjallabyggð
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með afþreyingar- og ferðaþjónustuaðilum í Fjallabyggð fimmtudaginn 22. nóvember frá kl. 18:00 – 20:00. Fundurinn verður haldinn í...
View ArticleKelvin Sarkorh framlengir við Dalvík/Reyni
Varnarmaðurinn öflugi Kelvin W. Sarkorh hjá Dalvík/Reyni hefur framlengt samning sinn við félagið. Hann kom til félagins í sl. vor og lék 20 leiki í deild og bikar með félaginu. Kelvin var valinn...
View ArticleBarátta gegn einelti í Dalvíkurskóla
Nemendur og starfsfólk Dalvíkurskóla gáfu einelti rauða spjaldið þann 8. nóvember síðastliðinn, en sá dagur er helgaður baráttunni gegn einelti. Gísli Bjarnason skólastjóri hélt stutta ræðu um einelti...
View ArticleBjórböðin hljóta nýsköpunarverðlauna SAF 2018
Bjórböðin á Árskógssandi hljóta nýsköpunarverðlauna Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2018. Eliza Reid, forsetafrú, afhenti Bjórböðunum verðlaunin á 20 ára afmæli Samtaka ferðaþjónustunnar sem fram fór á...
View ArticleVestri og BF mættust á Siglufirði
Lið Vestra í karla- og kvennaflokki mætti til Fjallabyggðar á sunnudaginn og spiluðu við Blakfélag Fjallabyggðar í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Karlalið Vestra heimsótti lið Völsungs á Húsavík á...
View ArticleViðtalið – Jón Valgeir hjá JVB-Pípulögnum
Jón Valgeir Baldursson er 45 ára Ólafsfirðingur og eigandi JVB-Pípulagna ehf. Hann er giftur Hrönn Gylfadóttur, og eiga þau þrjú börn, Ágúst Örn, Ívan Darra og Sunnu Karen. Fyrirtækið er innan...
View ArticleRáðinn þjálfari Tindastóls
Tindastóll hefur samið við Yngva Magnús Borgþórsson um þjálfun meistaraflokks karla í knattspyrnu. Yngvi hefur áður þjálfað lið Skallagríms og er fæddur árið 1975. Tindastóll leikur í 2. deild næsta...
View Article