Bikarmótið í Kraftlyftingum fór fram um sl. helgi á Akureyri. Kraftlyftingafélag Ólafsfjarðar Fjallabyggð sendi sex keppendur á mótið. Árangur keppenda KFÓ var magnaður og er félagið að stimpla sig inn sem öflugt uppbyggingarfélag. Á Fésbókarsíðu félagsins er greint frá árangri einstakra keppenda sem birt verður hér að neðan. Ronja Helgadóttir sem er aðeins 14 ára … Continue reading Tvö Íslandsmet í kraftlyftingum til Fjallabyggðar
↧