Bæjarráð Fjallabyggðar hefur hafnað beiðni forstjóra Heilbrigðisstofnunar á Norðurlandi um aðkomu Slökkviliðs Fjallabyggðar við að koma á fót vettvangshópi í Ólafsfirði í kjölfar þess að vakt sjúkraflutningamanna verður lögð niður. Verkefnið er alfarið á ábyrgð Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og því er það HSN að leysa þau verkefni sem tengjast heilbrigðisþjónustu á vegum ríkisvaldsins í Fjallabyggð. Þetta … Continue reading Vilja loka heilsugæslunni í Ólafsfirði eftir hádegið í sumar
↧