Minni aðsókn var í Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði í vetur. Færri opnunardagar voru í ár vegna veðurs, en alls komu um 7000 gestir á skíðasvæðið og voru 79 opnunardagar. Þetta er fækkun um 2800 gesti en í fyrra var opið í 100 daga. Aðsóknin var þó sú þriðja mesta á landinu samkvæmt upplýsingum frá … Continue reading Minni aðsókn og færri opnunardagar í Skarðsdal
↧